Frétt

Heimilisfólk lýsir upp í Ási

Það er svo sannarlega jólalegt um að litast í Ási þessa dagana því heimilisfólk hefur skreytt víða með ljósum og þannig lýst upp mesta skammdegið. Það er afskaplega jólalegt að ganga um göturnar í Ási og virða fyrir sér mismunandi gluggaskreytingarnar.

Myndir með frétt