Frétt

Bakstursilmur á Litlu og Minni Grund

 Það var aldeilis bakað á Litlu og Minni Grund í vikunni og heimilisfólkið undi sér vel við að rifja upp gamlar minningar yfir smákökubakstrinum. Ekki skemmdi fyrir að hlusta á jólatónlist og gæða sér svo á góðgætinu á eftir.

Myndir með frétt