Sól í garði Grundar 11.08.2021 Fréttir GrundÞað er um að gera að nýta góða veðrið og heimilismenn á A-2 hér á Grund ákváðu að bregða sér út í garð í gær og þá var auðvitað boðið upp á ís.