Frétt

Vel mætt á æfingar Markarkórsins

Vetrarstarf Markarkórsins er farið af stað af fullum krafti og vel mætt á æfingar. Kristín Waage er kórstjóri Markarkórsins og heimilisfólk og starfsfólk hjartanlega velkomið. Æfingar eru haldnar einu sinni í viku, á þriðjudögum frá 10.30 til 11.30.