Mía fékk óskipta athygli heimilismanna 13.10.2021 Fréttir ÁsUnnur Oddný er iðjuþjálfanemi í Ási og einn daginn mætti hún með litlu tíkina Míu í vinnuna. Mía fékk óskipta athygli heimilismanna og heillaði auðvitað alla uppúr skónum.