Frétt

Bleiki dagurinn á Grund

Það er bleikur dagur á Grund eins og á öðrum stöðum í samfélaginu en með því að klæðast bleiku erum við að sýna þeim konum samstöðu sem hafa þurft að kljást við krabbamein. Margir tóku þetta með trompi eins og myndir sýna.

Myndir með frétt