Laufabrauð og lestur 22.12.2021 Fréttir GrundNotaleg stund í gær í austurhúsi Grundar þar sem heimilisfólk sat saman og skar út laufabrauð, las Heimilispóstinn og prjónaði. Já aðventan er ósköp notaleg hér hjá okkur á Grund.