Þorramatur og létt yfir mannskapnum 04.02.2022 Fréttir MörkÞað var létt yfir mannskapnum í Mörk í dag enda boðið upp á þorramat og allt sem honum tilheyrir. Svei mér þá ef Covid var ekki bara gleymt og grafið í smástund. Góða helgi