Nýr framkvæmdastjóori hjúkrunar í Mörk
Theodóra Hauksdóttir hefur tekið við sem framkvæmdarstjóri hjúkrunar á Mörk hjúkrunarheimili. Hún hefur starfað þar áður sem deildarstjóri og á húsvöktum. Theodóra tók við starfinu af Ragnhildi Hjartardóttur sem starfar nú sem deildarstjóri á Mörk.