Fræðsla fyrir starfsfólk Grundarheimilanna 03.10.2022 Fréttir Grund Ás MörkUm þrjátíu starfsmenn Grundarheimilanna sóttu fræðslu sem líknarteymi LSH hélt í síðustu viku í hátíðarsal Grundar. Að auki voru 19 starfsmenn í fjartengingu. Gagnleg og góð fræðsla.