Hveragerðisbær var skreyttur hátt og lágt um síðustu helgi þegar bæjarhátíðin Blómstrandi dagar stóð þar yfir. Veðurblíðan var einstök og starfsfólk og heimilisfólk í Ási tók fullan þátt í að skreyta við hús heimilisins.