Í Ási er lögð áhersla á fjölbreytta afþreyingu og þjónustu.  Á heimilinu starfar fjöldi fólks við að halda uppi metnaðarfullu starfi með heimilisfólki. Ítarlegar upplýsingar um þjónustu er að finna hér til vinstri á síðunni. Smellt er á einstaka þjónustuliði til að fá frekari upplýsingar